Ekki benda á Jóhönnu!

„Ţađ er engin eftirspurn eftir „ekki benda á mig leiknum““ segir Jóhanna. Og síđan segir hún: „Auđvitađ gat rannsóknarnefndin ekki komist ađ annarri niđurstöđu, en ađ eigendur bankanna og viđskiptablokkirnar ćttu meginsök á falli bankanna. Alvarlegra er ađ lög eru leidd ađ ţví ađ stjórnendur ţeirra hafi ekki einvörđungu fariđ á svik viđ lög og reglur heldur einnig brotiđ gegn lögum í veigamiklum atriđum“. (Málvillurnar eru annađhvort eign Jóhönnu eđa Mogga)

Ţannig ađ frambođiđ af „ekki benda á mig leiknum“ er ennţá  meira en nóg.                             

Jóhanna sat í ţeirri ríkisstjórn sem stjórnađi landinu síđasta eina og hálfa áriđ fyrir hrun. Ţeirri ríkisstjórn sem hefđi getađ gert eitthvađ, en gerđi ekki neitt. Jóhanna var ráđherra á plani, „andlega fjarverandi“ eins og sagt var í gamla daga um ţá nemendur sem sváfu í tímum. Hún vissi ekki neitt um neitt, allt kom henni í opna skjöldu 6. október 2008. Og ţar sem hún vissi ekki neitt, ţá ber hún ekki ábyrgđ á neinu. En ber ráđherra ekki skylda til ađ afla sér upplýsinga og fylgjast međ?

Jóhanna Sigurđardóttir núverandi forsćtisráđherra Íslands var nýlega dćmd fyrir brot á stjórnsýslulögum í starfi félagsmálaráđherra. Viđbrögđ hennar voru ţau, ađ hún tćki ekkert mark á ţessum dómi, ţađ hefđi bara veriđ frekja í ţessum framsóknarmanni ađ kćra hana. Máliđ afgreitt. Eru ţetta bođleg viđbrögđ ráđherra sem dćmdur er fyrir brot á stjórnsýslulögum?

Jóhanna breytti lögum um seđlabankann og rústađi sjálfstćđi hans, til ţess ađ koma höggi á pólitískan andstćđing. Réđi síđan Norđmann í stöđu seđlabankastjóra, sem er brot á stjórnarskránni. Ţar var ekki fariđ á svig viđ lög, ţar var stjórnarskráin brotin. Ţađ er nokkuđ skondiđ ađ síđan er ţađ ein af stćrri athugasemdum ESB viđ stjórnkerfiđ á Íslandi vegna umsóknar Jóhönnu um ađild, ađ ósjálfstćđi seđlabankans međ tilheyrandi pólitískum afskiptum sé ótćkt.

Hvernig bregst Jóhanna viđ ţessum afglöpum sínum? Jú, hún bendir á ađra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband